27.10.2007 | 11:04
Fimmtudagurinn - upphitun fyrir föstudaginn
Já fimmtudagurinn runninn upp, sváfum vel, borðuðum góðan morgunverð og alli kátir og hressir.
Fórum í vinnuna hans pabba og sáum leikherbergið í vinnunni hans, risastór skjávarpi og Nintendó Wii, fullt af leikjum og rosafjör, lékum okkur í næstum því 3 tíma á meðan Ellan var á fundi.
Kíktum í bæinn því að við komumst að því að Ísak Ernir hafði tínt eirnarlokknum sínum og það var nauðsynlegt að fá nýjann áður en það myndi gróa fyrir heheheh. Keyptum nýjann eyrnarlokk og fengum annann í kaupbæti, sumir kampakátir með það.
Henntumst inná Peppes Pizza og fengum okkur þær bestu pizzur sem ÍER og SDR höfðu smakkað
Heim var haldið og trampólinið góða fékk að kenna á tveim sem höfðu borðað næstum yfir sig heheh.
Lesið og leikið áður en háttatíminn rann upp, heldur fyrr en venjulega því að á föstudagsmorguninn verðum við að vakna senmm og gera okkur klár fyrir bátsferð og ýmislegt fl.
Nóg í bili við öll
Nýjustu færslur
- 19.3.2008 La bella Sisilia
- 15.3.2008 Ítalía 16. - 24. mars 2008
- 5.3.2008 Hvað heimurinn getur verið fallegur
- 28.2.2008 Ótúlegt en satt, enn ein færslan frá mér húhaaaaaaaaa......
- 25.2.2008 Jú jú það er víst langt komið í Febrúar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er enn verið að hita upp fyrir föstudag??
Hvað er eiginlega að ske þarna hjá ykkur, maður hangir algerlega í lausu lofti hérna??
Bara aðeins að böggast í þér Robbi minn.
Vona að þið séuð bara að hafa það náðugt.
kveðja
Drífan
Drífa (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 14:00
Jæja !!
Drífa (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.