21.10.2007 | 11:45
Ferðin til Noregs
Núna erum við komin til Noregs, ég, Ellen, Sara Dröfn og Ísak Ernir.
Fórum í loftið kl. 18.05 á föstudags eftirmiðdaginn, flugið var glæsilegt, og SDR og ÍER voru svo góð að það hálfa væri nóg, borðuðu og léku sér og ekkert mál. Lenntum í Ósló og tókum svo aðra flugvél til Stavanger. SDR og ÍER fengu gjöf um borð í fluginu til Stavanger, það var lítið box með ávaxtadrykk, litum og litabók. SDR var svo glöð, eitt STÓRT bros sem og ÍER.
Þegar við lenntum í Stavanger var klukkan orðin svolítið margt, sumir orðnir mjög þreyttir, en samt fengum við okkur heit rúnstykki með smjöri, osti og skinku og kladan safa að drekka. SDR borðaði heilt rúnstykki og var bara glöð.
Allir komnir í háttinn svolitið seint en saddir og glaðir yfir góðri ferð frá Íslandi til Noregs.
kv. við öll
Nýjustu færslur
- 19.3.2008 La bella Sisilia
- 15.3.2008 Ítalía 16. - 24. mars 2008
- 5.3.2008 Hvað heimurinn getur verið fallegur
- 28.2.2008 Ótúlegt en satt, enn ein færslan frá mér húhaaaaaaaaa......
- 25.2.2008 Jú jú það er víst langt komið í Febrúar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.