5.10.2007 | 07:56
Góður dagur
Já satt er það þetta var góður dagur í gær, hef ekki látið hendur standa svona langt fram úr ermum lengi!!! heheheh
... en þar sem að ég hef ennþá svo mikið að gera þá held ég bara að ég verði að láta skrifin bíða aðeins. En um helgina þá verðu sko skrifað ekki spurning :c) því að það er frá svo mörgu að segja þið skyljið mikið að gerast framundann, krakkarnir, heimferðin og fl. fl.
ykkar Roberto
Nýjustu færslur
- 19.3.2008 La bella Sisilia
- 15.3.2008 Ítalía 16. - 24. mars 2008
- 5.3.2008 Hvað heimurinn getur verið fallegur
- 28.2.2008 Ótúlegt en satt, enn ein færslan frá mér húhaaaaaaaaa......
- 25.2.2008 Jú jú það er víst langt komið í Febrúar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Spurt er
Ætti ég að breyta útliti síðunnar?
Athugasemdir
Sæll Don Roberto, og velkominn á svæðið. þ.e.a.s. Blog-Svæðið. Kominn tími til og það fyrir löngu. Mig hefur lengi langað til að geta fylgst betur með þér, hvernig þér gengur, hvernig um þig fer og hvernig þér líður.
Af skrifum þínum að dæma til þessa er ekki annað að skilja en að þér gangi allt í haginn, og er það nákvæmlega þannig sem við vinir þínir viljum að hlutirnir gangi fyrir sig.
Það að krakkarnir fari með ykkur út í 10 daga er stórkostlegt. Ég sá ekki fyrir mér að það gengi upp. Við nefnum engar ástæður.
Ég kem frá Danaveldi úr smá ferðalagi mánudaginn 11. okt. og vonast til að sjá þig og hitta spússu þína áður en þið farið út aftur. Ég væri til í að bjóða ykkur ásamt krökkunum á Pizza Hut ef það hentar.
Ég mun halda áfram að fylgjast með, og best að ég taki þumlana út úr taðgatinu og klári ameríku-ferðasöguna mína sem ég var í mánaðarmótin maí-júní.
Yfir og út.
Baldur Sigurðarson, 6.10.2007 kl. 09:08
Ég þakka fyrir innlitið minn kæri og þakka gott boð með Pizza Hut, verð að sjá til því að það er margt sem ég þarf að gera á klakanum og eitt af því er að hitta þig :c)
Over and out :c)
Robert Fragapane, 7.10.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.